Svölutékk

Taktu stöðuna á þér!

Svölutékk

Hér færð þú tækifæri til að staldra við, meta stöðuna í starfi og skoða hvort eitthvað geti styrkt vellíðan þína og starfsþróun. Engin svör eru „rétt“ eða „röng“ – markmiðið er að draga upp mynd af stöðunni. - Svörin þín vistast hvergi.

Veldu svarið sem lýsir þér best: Mjög sammála · Sammála · Hvorki né · Ósammála · Mjög ósammála

Gildi og áhugasvið
1. Starfið mitt samræmist persónulegum gildum mínum.
2. Ég fæ að vinna að verkefnum sem ég hef áhuga á.
3. Ég finn tilgang með vinnuframlagi mínu.
Styrkleikar og færni
4. Ég nýti styrkleika mína í daglegum verkefnum.
5. Færni mín og þekking passa vel við þau verkefni sem ég sinni.
Líðan í starfi
6. Ég upplifi viðráðanlegt álag í starfi.
7. Mér finnst ég eiga í góðum samskiptum við vinnufélaga.
8. Mér finnst ég eiga í góðum samskiptum við stjórnendur.
Starfsferill
9. Ég er þar sem ég vil vera á starfsferlinum.
Opnar spurningar (valkvætt)
Svölutékk – Niðurstöður

Niðurstöður úr Svölutékki

Hér koma niðurstöður byggðar á svörunum þínum. Svölutékkið er hugsað sem sjálfsmat fyrir þig til að meta stöðu þína og líðan í starfi og fá hugmyndir um hvort einhver tækifæri séu til vaxtar. Þú getur notað niðurstöðurnar sem upphaf að samtali við sjálfa/n þig eða aðra.

Mínar áherslur

Svölutékkið er hugsað sem sjálfsmat fyrir þig til að meta stöðu þína og líðan í starfi og fá hugmyndir um hvort einhver tækifæri séu til vaxtar. Það er ekki gagnreynt sálfræðimat og kemur ekki í stað faglegrar greiningar. Hægt er að nota niðurstöðurnar sem upphaf að samtali við sjálfa/n þig eða aðra sem þú treystir. Ef líðan er erfið eða álagið viðvarandi er skynsamlegt að bregðast við og jafnvel leita stuðnings.