Svölutékk
Taktu stöðuna á þér!
Svölutékk
Hér færð þú tækifæri til að staldra við, meta stöðuna í starfi og skoða hvort eitthvað geti styrkt vellíðan þína og starfsþróun. Engin svör eru „rétt“ eða „röng“ – markmiðið er að draga upp mynd af stöðunni. - Svörin þín vistast hvergi.
Veldu svarið sem lýsir þér best: Mjög sammála · Sammála · Hvorki né · Ósammála · Mjög ósammála
Svölutékk – Niðurstöður
Niðurstöður úr Svölutékki
Hér koma niðurstöður byggðar á svörunum þínum. Svölutékkið er hugsað sem sjálfsmat fyrir þig til að meta stöðu þína og líðan í starfi og fá hugmyndir um hvort einhver tækifæri séu til vaxtar. Þú getur notað niðurstöðurnar sem upphaf að samtali við sjálfa/n þig eða aðra.
Mínar áherslur
Svölutékkið er hugsað sem sjálfsmat fyrir þig til að meta stöðu þína og líðan í starfi og fá hugmyndir um hvort einhver tækifæri séu til vaxtar.
Það er ekki gagnreynt sálfræðimat og kemur ekki í stað faglegrar greiningar. Hægt er að nota niðurstöðurnar sem upphaf að samtali við
sjálfa/n þig eða aðra sem þú treystir. Ef líðan er erfið eða álagið viðvarandi er skynsamlegt að bregðast við og jafnvel leita stuðnings.

