Njóttu þín í starfi!
Í tilefni dags náms- og starfsráðgjafar langar mig að deila nokkrum vangaveltum um starfsþróun og benda á leiðir.
Framsýn forysta
…en leiðtoginn forystu framsýna velur,
og fullur af trausti starfsfólki breytingar felur.
Vinátta á vinnustað
„Þegar samstarf þróast í vináttu verða hugmyndir að veruleika. Hér deilum við sögu okkar og hvernig Svalar urðu til.“
Fjarvinna eykur hamingjuna
“Ef starfsfólk fær val um hvenær það vinnur í fjarvinnu þá hefur það jákvæð áhrif á bæði heilsu og framleiðni”.
Haustið er mætt og rútínan verndar heilsuna
“Rútínur eru oft vanmetnar því þær gefa okkur mjög góðan grunn til að standa á í umróti daglegs lífs og auka vellíðan”

